Færsluflokkur: Bloggar
24.10.2007 | 13:13
Afhverju er þessi frétt ekki í blöðunum á Íslandi???
Hér er mjög merkileg frétt um þetta mjög svo furðulega mál.
http://www.dailymail.co.uk/pages/live/articles/news/news.html?in_article_id=488654&in_page_id=1770
Mér finnst nú frekar að það ætti að þýða svona fréttir heldur en að setja inn "fréttir" eins og þessa um hann Magna og Hveragerði...en það er nú bara mín skoðun
Kate tjáir sig um söknuð sinn eftir Madeleine | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.7.2007 | 09:56
Ríkisstofnanir...!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.6.2007 | 08:37
Pirr pirr
Vá..eitt orð gerði það af verkum að ég las fréttina með endalausum pirringi... JÓRVÍKURSKÍRI! Ertað grínast? Afhverju ekki þá að þýða Rotherham,Hull eða Ulley ?? Þetta er svipað og ef að það væri frétt í Englandi um eitthvað sem gerðist í Reykjavík og hún yrði um Smokebay!
Bretar yfirgefa heimili sín vegna flóðahættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 08:24
Madeleine
Ég fékk tölvupóst sendan í dag.. Ég ákvað að pósta hann hér svo allir geti séð hann frekar en að senda hann áfram. Endilega copy / paste-ið hann og sendið á alla sem þið þekkið:
Please read this message and pass it on! !!!!!!!!
As you are aware my niece, Madeleine, is still missing and I am asking everyone I know to send this as a chain letter i.e. you send it to everyone you know and ask them to do the same, as the story is only being covered in Britain, Eire and Portugal. We don't believe that she is in Portugal
anymore and need to get her picture and the story across Europe as quickly as possible. Suggestions are welcome.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2007 | 10:26
Afhverju bara Reykjavík?
Ég hef afskaplega lítið álit á svona keppnum, en það er svosem bara mín skoðun og ekki það sem ég ætlaði að ræða hér... Alveg finnst mér dæmigert fyrir þjóðfélagið sem við búum í í dag að aðeins Ungfrú Reykjavík skuli sýnd í sjónvarpinu. Hvers vegna er þessari keppni gert hærra undir höfði en hinum keppnunum? Þar að auki fara fleiri stúlkur úr Ungfrú Reykjavík í Ungfrú Ísland en úr hinum keppnunum (ef ég hef skilið þetta rétt). Eru svona miklu betri og fallegri stelpur í Reykjavík heldur en annars staðar á landinu? Er verið að segja það? Þetta er skólabókardæmi um miðstýringuna sem á sér stað úr Reykjavík þar sem gert er lítið úr þeim sem voga sér að búa í öðrum landshlutum en á Suð-Vestur horninu! Skömm er að þessu!
Fanney Lára valin ungfrú Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.4.2007 | 14:47
Jæja...
Nú á að reyna þetta blog stand einu sinni enn... Ég lofa engum reglulegum færslum og ætla hér að henda því inn sem mér liggur á hjarta hverju sinni auk þess sem ég gæti mögulega látið fylgja athugasemdir á fréttum sem mér finnast áhuga/óáhugaverðar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ásta Hrönn - Forskrúfuð og full kvenhroka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar